Ungbarnasokkar - Doe, 4stk

Ungbarnasokkar - Doe, 4stk

Upphaflegt verð
4.100 kr
Útsöluverð
4.100 kr
Upphaflegt verð
Uppselt
Verð vöru
per 
Virðisaukaskattur innifalinn.

Hvaða foreldri kannast ekki við það hversu erfitt það getur verið að láta sokka haldast á litlum tásum sem öllu sparka af sér?

Stuckies® var stofnað til að leysa algeng hversdagsleg vandamál þegar kemur að litlu krílunum okkar og fyrsta varan þeirra var barnasokkar sem haldast á! Nú eru þeir komnir í einstakri nýburaútgáfu.

Stuckies® leggur áherslu á gæði og góða hönnun og stuðlar að minni neyslu með vörum sem endast vel og haldast á sínum stað. Sokkarnir eru framleiddir í Tyrklandi, landi sem þekkt er fyrir góðan bómul og hafa  STANDARD 100 by OEKO-TEX® vottun – sem er þekktasta vottun heims með tilliti til skaðlegra efna og segir okkur að sokkarnir séu algjörlega skaðlausir fyrir heilsu barnanna okkar.

Nýburasokkarnir koma 4 stk saman í fallegri gjafaöskju.

Efni: 90% combed cotton, 8% polyamide, 2% elastane. 100% pure silicone að innan