Haakaa
Penguin Nefsuga
Penguin Nefsuga
Couldn't load pickup availability
Haakaa | Penguin Nefsuga
Fljótleg, hljóðlát og skilvirk leið til að hreinsa stíflað nef litla barnsins þíns! Nefsugan er úr mjúku matvæla silíkoni, dregur upp slím með léttum kreistum, hreinsar öndunarveg barnsins þíns og hjálpar því að anda auðveldara.
Nefsugan er með tvöfalda ventla sem tryggir ekkert bakflæði inn í nef barnsins þíns. Í kassanum koma tvær broddastærðir til að velja úr sem gerir hana tilvalda fyrir allan aldur. Nefsugan er einstaklega einföld í notkun, auðvelt er að taka hana í sundur til að hreinsa og koma í veg fyrir myglu eða bakteríur. Nefsugan er gegnsæ með mælieiningum á hliðinni til að auðvelda þér að sjá hversu mikið slím hefur safnast.
Í kassanum er nefsuga, tvær stærðir af toppum (bogoddur fyrir 0-12 mánaða & Keiluoddur fyrir 12 mánaða og eldri) og hreinsibursti
Eiginleikar
- Mjúkt silíkon fyrir lítil nef
- Létt og meðferðaleg
- Úr 100% matvælaöruggu silíkoni
- BPA, PVC og phthalate frítt
Notkunarleiðbeiningar
-
Veldu topp sem hentar barninu þínu best. Það ætti að sitja þétt og þægilega í nösina.
- Settu barnið þitt upprétt, þar sem þyngdarafl mun hjálpa til við að draga vökvann út.
- Ef þú tekur eftir einhverju föstu efni í nefi barnsins er gott að nudda nokkrum dropum af saltvatni í nösina til að hjálpa til við að losa efnið áður en þú reynir að soga það út með nefsugunni.
- Beindu ventli A upp á við, kreistu nefsuguna varlega og settu toppinn þétt inn í nösina, en alls ekki of langt inn í nösina. Slepptu takinu hægt til að draga út nefvökva sem gæti verið til staðar.
Þrif
Taktu nefsuguna í sundur áður en þú þrífur hana. Vinsamlegast athugaðu að ventill B er aftengjanlegur. Mælt er með því að sótthreinsa nefsuguna fyrir frystu notkun og hreinsa hana með volgu sápuvatni eftir hverja notkun. Látið nefsuguna þorna alveg áður en hún er geymd. Til að dauðhreinsa skaltu sjóða hana í vatni í 2-3 mínútu. T
Til að hreinsa öndunarveg silíkonoddsins, notaðu hreinsiburstann sem fylgdi nefsugunni. Þú getur líka látið hreint, heitt vatn beint inn í öndunarveginn til að skola það vandlega út.








