Skip to product information
1 of 8

CloudB

Nighty Night Owl | Smart Sensor

Nighty Night Owl | Smart Sensor

Regular price 10.990 kr
Regular price Útsöluverð 10.990 kr
Afsláttur Uppselt
Öll verð eru með virðisaukaskatti
Nighty Night Owl bangsinn inniheldur spiladós sem spilar 8 róandi hljóð, meðal annars hjartslátt, rigningu, öldur og hvalasöng. Þessi hljóð hafa mjög róandi áhrif og geta gert kraftaverk fyrir óróleg börn. Ásamt því er hljóðskynjari sem kveikir á róandi hljóðum um leið og barnið vaknar og er órólegt. Hægt er að taka spiladósina úr bangsanum og setja hann í þvottavélina. Aftan á bangsanum er franskur rennilás svo að það sé auðvelt að festa hann á hluti. Hentar börnum strax við fæðingu.

 

Eiginleikar

  • White Noise | Hjartsláttur, rigning, öldur, hvalasöngur
  • 4 róandi vögguvísur
  • Hljóðskynjari
  • Sjálfvirkur slökkvari | 23 eða 45 mín
  • Batterí fylgja
View full details