Mjólkursafnararnir eru gerðir úr 100% matvælahæfu sílikoni. Með sogskál undir til að festa á borð og loki til að vernda mjólkina.
Tæmingarviðbragð kemur oft fram í báðum brjóstum, sem þýðir að mjólkin úr brjóstinu sem barnið er ekki að drekka úr fer til spillis. Því er frábært að setja mjólkursafnarann á hitt brjóstip meðan gefið er barninu úr hinu. Hann grípur hvern dropa
- Sogskál til að forðast óþarfa leka
- BPA, PVC og þalatfrítt - öruggt fyrir mömmu og barn
- Auðvelt að þrífa með handþvotti og sótthreinsun