Skip to product information
1 of 10

Pippeta

Mitt fyrsta matarsett

Mitt fyrsta matarsett

Regular price 8.990 kr
Regular price Útsöluverð 8.990 kr
Afsláttur Uppselt
Öll verð eru með virðisaukaskatti
Litur

Pippeta | Mitt fyrsta matarsett

Fallegt og stílhreint matarsett, fullkomið til að kynna barninu þínu fyrir mat! 

Settið samanstendur af þremur vinsælustu vörum Pippeta; Hólfadisk, Skál með sogskál og "Mín fyrstu hnífapör"

Vörur að andvirði 10.170 kr.

Framleiðsla og hönnun

Allar vörur frá Pippeta eru eiturefnalausar, úr matvælaöruggu silíkoni, BPA fríar og hafa staðist strangt öryggiseftirlit. Einnig hefur Pippeta fengið viðurkenninguna ,,Samþykkt af Mini First Aid". 

 

Verðlaun sem matarsettið hefur unnið til 

🏆 SILVER | Junior Design Awards | Best Children's Tableware Design (Cutlery) 2022
🏆 PLATINUM  | Loved By Parents | Best Weaning Product 2022
🏆 GOLD  | Loved By Parents | Best new product to the market 2022
🏆 GOLD | Made for Mums | Cutlery & Tableware 2022


View full details