
Frábær leið til að byrja kynna börn fyrir hnífapörum. Hönnuð svo þau allra minnstu geti æft sig í að halda á hnífapörum og mata sig.
Gerðu matartíman betri með verðlauna hnífapörunum frá Pippeta.
- Köfnunarvörn
- Gerð úr matvæla sílikoni
- Óbrjótanleg
- BPA + Phthalates Free
- Eiturefnalaus
- Má setja bæði í uppþvottavél & örbylgjuofn
- Auðvelt að halda á