Skip to product information
1 of 7

CloudB

Sound Soother | Elliot Elephant on the go

Sound Soother | Elliot Elephant on the go

Regular price 7.490 kr
Regular price Útsöluverð 7.490 kr
Afsláttur Uppselt
Öll verð eru með virðisaukaskatti

 

Elliot Elephant on the go kemur í þægilegri ferðarstærð! Inniheldur spiladós með fjórum mismunandi white noise hljóðum, þessi hljóð hafa mjög róandi áhrif og geta gert kraftaverk fyrir óróleg börn. Fyrirferðarlítil stærð Elliot Elephant on the go gerir hann tilvalinn fyrir ferðalagið. Aftan á bangsanum er franskur rennilás svo auðvelt er að festa hann á kerruna, rimlarúmið eða bílstólinn. Hentar börnum strax við fæðingu.

Eiginleikar

  • 4 White Noise | hjartsláttur, rigning, vindur, hvalasöngur
  • 4 róandi vögguvísur
  • Stillanlegur hljóðstyrkur
  • Sjálfvirkur slökkvari | 23 eða 45 mín
  • 2 AA batterí fylgja
View full details