
Dýralínan er skemmtileg viðbót við tanntökuvörur Matchstick Monkey.
Í boði eru níu mismunandi dýr: gíraffi, ljón, refur, svín, björn, risaeðla, hákarl, fíll og mörgæs.
Vörurnar eru að að sjálfsögðu BPA fríar og úr FDA vottuðu sílikoni.
Inniheldur Biocote sem er leiðandi tækni í vörnum gegn myglu, vírusum og bakteríum.
Hægt er að kæla dýrið í ísskáp, sjóða og þvo í uppþvottavél.
- Nuddar góminn vel
- Góð leið til þess að æfa tannburstun
- Hentar vel fyrir tanngel
- Örvar hreyfiþroska
- Létt og meðfærilegt
- Hönnun sem auðveldar notkun
- Auðvelt að kæla
- Auðvelt að þrífa
- FDA vottað sílíkon
- Án allra BPA efna
- Án allra eiturefna
Tanntökuvörurnar frá breska vörumerkinu Matchstick Monkey eru margverðlaunaðar og hafa meðal annars hlotið gullverðlaun Junior Design Awards 2020 og 2021, Mother & Baby Awards 2019, 2020 og 2021 og Made for Mums Awards 2020.