Colour snuðin eru hönnuð til að líkjast eftir brjóstinu og stuðla svipaðri staðsetningu tungunnar líkt og þegar barn sýgur brjóst.
-
Eru hönnuð og framleidd í Danmörku.
- Pakkinn inniheldur 2 snuð
- Efni: Náttúrulegt gúmmí latex
- Snuðin koma í 2 stærðum: stærð 1 (0-6 mánaða) og stærð 2 (6+ mánaða)
- Án BPS, PVS og phthalates.
- Vottun: Evrópustaðall EN1400