
Segið "Hæ" við nýja uppfærslu af vinsælu Pippeta Compact pumpunum!
Pippeta veit að mömmur hafa alltaf nóg að gera og það er ekki alltaf hægt að setjast niður til að mjólka. Þess vegna gerir nýja „Compact“ Pippeta dælan kleift að dæla á ferðinni. Þar sem hún er lítil & nett er auðvelt að koma henni inná brjóstahaldarann, án allra leiðsla og hreinlega handfrjáls!
Hönnuð
Með mjúkum sílikonbolla sem passar vel um brjóstið, nuddstillingu og 12 dælustigum, gerir Pippeta „Compact“ dælan brjóstagjöfina miklu auðveldari. Fjarlægðu einfaldlega bikarinn af dælunni og tæmdu í pela eða frystipoka.
Hljóðlát, þægileg, auðvelt að þrífa og auðvelt að setja saman. Pippeta pumpa tekur burt lætin!
Eiginleikar:
- Einföld dæling
- LED skjár
- 12 Sogstillingar (12 stillingar í öllum 4 )
- Expression, Massage, Auto & Lactation Modes
- Handfrjáls hönnun gegn leka.
- Loftþrýstingspúlstækni
- Anti-Backflow
- Þyngd mótor: 120 grams
- Öflugt sog: : 60mmhg – 300mmhg
- 20 mínútna sjálfvirkur slökkvitími
- 150ml mæliglas
- Undir 45 desibil í hávaða
- BPA, PVC, blý og þalöt frítt
- USB Type C hleðslutengi til að auðvelda hleðslu.
- Premium einkaleyfishönnun
- 70 - 80 mín hleðsla
Hvað er í kassanum?
- 1 Mótor
- 1 Safnbolli
- 1 x Skjöldur (24mm)
- 1 x 19mm flansar
- 1 x 21mm flansar
- 2 x Brjóstahaldarastillir
- 1 x Hleðslusnúra
- 2 x Lokur
- 1 x Þind
- Leiðbeiningar
- Poki
Verðlaun sem brjóstapumpan hefur unnið til
🏆 Shortlisted | Best Breast Pump | Mother & Baby Awards 2023
🏆 Platinum | Best Innovative Breast Pump 2022 | Loved By Parents
🏆 Platinum | Best Innovative Breast Pump 2022 | Loved By Parents
🏆 Platinum | Best Electric Breast Pump 2022 | Loved By Parents
🏆 Tried & Tested | Loved By Parents 2022
🏆 Tried & Tested | Project Baby Awards 2022




