Settið inniheldur eina rennibraut og þrjár kúlur
Rennbrautin festist auðveldlega með sogskál á baðkerið, veginn og sturtuglerið. Kúlurnar fljóta og skoppa með skemmtilegum hætti í vatinu. Þær eru mjúkar, úr FDA vottuðu sílikoni, BPA fríir og með engum götum svo mygla geti ekki myndast. Leikföngin innihalda Biocote sem er leiðandi tækni í vörnum gegn bakteríum, veirum og myglu.
Rennibrautin fæst einnig í hvítu