1
/
of
6
Haakaa
Ananas frystibox fyrir fæðusnuð
Ananas frystibox fyrir fæðusnuð
Regular price
4.490 kr
Regular price
Útsöluverð
4.490 kr
Unit price
/
per
Öll verð eru með virðisaukaskatti
Couldn't load pickup availability
Haakaa fjölnota frystiboxin tryggja þér fullkomna skammtastærð fyrir fæðusnuðin frá Haakaa. Tilvalið til að frysta meira magn í einu fyrir fæðusnuðið, t.d. brjóstamjólk eða boozt.
Eiginleikar:
- Úr 100% matvæla silíkoni
- Með rauf fyrir merkimiða
- Eiturefnalaust
- BPA, PVC og phthalate frítt
- Má fara í uppþvottavél og örbylgjuofn
- Má fara í bakaraofn á allt að 220°C
Þrif:
Fyrir fyrstu notkun er mælt með að taka alla parta í sundur og hreinsa vel með því að setja partana í sjóðandi vatn í 5 mínútur. Ráðlagt er að þrífa hlutana fyrir og eftir hverja notkun. Þó að það sé öruggt að þvo í uppþvottavél er mælt með því að handþvo vöruna með volgu sápuvatni og skola vandlega.





