Um okkur

Ohanastore er verslun með stílhreinum og vönduðum barnavörum sem af stórum hluta eru úr lífrænum eða náttúrulegum efnum. Við leitumst eftir að bjóða upp á vörur sem eru framleiddar í sátt við náttúruna og munum reyna okkar besta í að framfylgja því.
 
 
Vöruúrvalið er fjölbreytt og á bara eftir að stækka og eflast.