Pippeta Brjóstapumpur
Brjóstapumpurnar frá Pippeta eru þrjár: Original, Compact og Classic. Allar eiga þær sameiginlegt að vera handfrjálsar og hafa 12 dælustig með 4 mismunandi stillingum (Expression, Massage, Lactation, Automatic). Allar hafa þær LED skjá, loftþrýstipúlstækni og Anti-Backflow. Ásamt því eru þær allar BPA, PVC, Lead og Phthalates fríar!
Original LED | Handfrjáls BrjóstapumpaOriginal LED er ódýrasta brjóstapumpan, hún býður upp á allt að 30 ml meiri afkastagetu en Compact pumpan en í staðinn fer aðeins meira fyrir henni þar sem mótorinn stendur upp úr gjafahaldaranum. Original LED er því tilvalin fyrir mæður sem dæla að mestu heima fyrir!
Verð: 18.990 kr. Lestu meira um pumpuna hér |
![]() |
Compact LED | Handfrjáls BrjóstapumpaCompact LED er lang vinsælasta brjóstapumpan frá Pippeta. Hún er fullkomin fyrir mömmur sem hafa nóg að gera og eru mikið á ferðinni þar sem það fer nánast ekkert fyrir henni! Þar sem pumpan er fyrirferðarlítil þá er hún með aðeins minni safnbolla en Original pumpan en bætir svo sannarlega fyrir það með öflugu sogi og auknum notkunartíma. Ásmat því er Compact pumpan hljóðlátasta pumpan!
Verð: 25.990 kr. Lestu meira um pumpuna hér |
![]() |
Classic LED | Einföld/tvöföld brjóstapumpaClassic LED brjóstapumpan er eina brjóstapumpan frá Pippeta sem bíður upp á tvöfaldan dælukost. Hún er fullkominn fyrir mömmur sem vilja þann kost á að dæla á báðum brjóstum í einu en á sama tíma vilja eiga þann kost á að dæla á einu brjósti og losna við allar slöngur og víra!
Verð: 23.990 kr. Lestu meira um pumpuna hér |
![]() ![]() |