Safn: Müsli by green cotton

Fötin frá Müsli eru gerð úr lífrænum bómul, framleidd í takt við umhverfið og eiturefnalaus. Fötin eru GOTS vottuð.

GOTS vottun tryggir umhverfisvæna nálgun frá upphafi til enda og veitir trúverðuga og skjalfesta tryggingu fyrir því að þú kaupir umhverfisvænasta eiturefnalausa fatnaðinn fyrir börnin þín.