Safn: Cloud B

Vörur sem eru hannaðar fyrir vellíðan barnsins og góðum svefn. Cloud b stenst allar öryggistkröfur af sérfræðingum á borð við: barnalæknum, fjölskylduráðgjöfum, foreldrum og svefnsérfræðingum. Hljóðið og ljósin sem hver vara gefur hefur hlotið fjölda verðlauna bæði frá fagfólki og foreldrum.
Vörurnar eru hannaðar til að hjálpa til við að róa börn til að sofna betur. Dýrin eru hluti af háttatímarútínunni til að gera hana að notalegri og huggandi stund.
Næturljósin og róandi hljóðin í dýrunum gefa börnunum öryggistilfinningu – með hljóði, sjón, snertingu – og því eiga þau auðveldara með að sofna sjálf. Með Cloud b sjá börnin nóttina fyrir sér í nýju ljósi.