1 of 5

Ohana store

Er verslun með stílhreinum og vönduðum barnavörum sem af stórum hluta eru úr lífrænum eða náttúrulegum efnum. Ohana store leitast eftir að bjóða upp á vörur sem eru framleiddar í sátt við náttúruna og reynir eftir bestu getu að framfylgja því.

Jamie Kay

Jamie Kay er þekkt fyrir fallega liti, fíngerð prent og mjúk efni.
Hannað á Nýja Sjálandi, hver vara er vandlega ígrunduð til að tryggja að hönnunin sé ekki bara stórkostleg heldur í hæsta gæðaflokki sem er fullkomin til að ganga milli kynslóða

Skoða Jamie Kay

P I P P E T A

Það borgar sig að kikja á fallega borðbúnaðinn okkar, matartíminn er einfaldlega skemmtilegri með fallegum & góðum vörum.

Skoða Pippeta vörur

Wheat fæst aðeins í verslun okkar

Kíktu við í Hafnarstræti 99-101 (göngugötunni) og kíktu á fallegu vörurnar frá Wheat

Brjóstapumpur

Hver vill ekki hafa fríar hendur meðan við erum að pumpa? Við vitum að mömmur hafa nóg að gera og ekki alltaf tími til að setjast niður til að pumpa sig. Þess vegna gerir Pippeta brjóstapumpan okkur kleift að pumpa meðan við erum á ferðinni. Brjóstapumpan er lítil og létt og því kjörið að setja hana innan undir gjafahaldarann án allra leiðsla, hún er svo sannarlega handfrjáls. 

Skoða brjóstapumpur

Dét Denmark

Fallegt merki sem stofnað var árið 2015. Vörur sem auðvelda barninu þínu að skríða. Skriðbuxur styrkja bæði hreyfifærni og jafnvægi og eru virkilega góð hjálp fyrir barnið á skriðaldri

Skoða Dét Denmark

Haakaa

Haakaa er margverðlaunað barnavörumerki sem stofnað var árið 2007 af fjölskyldu í Nýja Sjálandi. Vörurnar frá Haakaa eru öruggar, eiturefnalausar og umhverfisvænar barnavörur. Þær eru hannaðar og prófaðar í Nýja Sjálandi og eru FDA vottaðar og án BPA, PVC, phthalate og lead.

Skoða Haakaa