Ohana store
Er verslun með stílhreinum og vönduðum barnavörum sem af stórum hluta eru úr lífrænum eða náttúrulegum efnum. Ohana store leitast eftir að bjóða upp á vörur sem eru framleiddar í sátt við náttúruna og reynir eftir bestu getu að framfylgja því.

P I P P E T A
Það borgar sig að kikja á fallega borðbúnaðinn okkar, matartíminn er einfaldlega skemmtilegri með fallegum & góðum vörum.

M ü s l i - by green cotton
Fötin frá Müsli eru gerð úr lífrænum bómul, framleidd í takt við umhverfið og eiturefnalaus. Fötin eru GOTS vottuð.
GOTS vottun tryggir umhverfisvæna nálgun frá upphafi til enda og veitir trúverðuga og skjalfesta tryggingu fyrir því að þú kaupir umhverfisvænasta eiturefnalausa fatnaðinn fyrir börnin þín.

STUCKIES®
Vinsælustu barnasokkarnir í dag!
Bómullarsokkar sem eru hannaðir til að haldast betur á fótunum og eru með sílikon doppum að innan. Þessi vara er Oeko-Tex® vottuð, laus við skaðleg efni.
BIBS
BIBS er einstök hönnun, snuðin eru hönnuð og framleidd í Danmörku. Túttan er flöt og dropalaga í laginu til að draga úr þrýstingi á tennur og kjálka barnsins


Cloud B
Vörur sem eru hannaðar fyrir vellíðan barnsins og góðum svefn. Cloud b stenst allar öryggistkröfur af sérfræðingum á borð við: barnalæknum, fjölskylduráðgjöfum, foreldrum og svefnsérfræðingum. Hljóðið og ljósin sem hver vara gefur hefur hlotið fjölda verðlauna bæði frá fagfólki og foreldrum.
Vörurnar eru hannaðar til að hjálpa til við að róa börn til að sofna betur. Dýrin eru hluti af háttatímarútínunni til að gera hana að notalegri og huggandi stund.Næturljósin og róandi hljóðin í dýrunum gefa börnunum öryggistilfinningu – með hljóði, sjón, snertingu – og því eiga þau auðveldara með að sofna sjálf. Með Cloud b sjá börnin nóttina fyrir sér í nýju ljósi.